torsdag 21 juni 2012

Staðan eftir II. hluta

Síld, snapsar, dans og små grodarna! Midsommar, helgasta hátíð Svía, gengur í garð um helgina! En knattspyrnan er harður húsbóndi og hvorki UEFA og Michele Platini né SPExcel og Dindie taka sér frí - EM og Getraunalaeikurinn halda miskunarlaust áfram.

Staðan í keppninni breyttist ekki mikið eftir að liðinn röðuðu sér í sæti í riðlunum. Hægt var að fá 16 stig fyrir þennan hluta leiksins. Benedikt G. Waage hlaut 11 stig og að nokkru uppreisn sinnar æru þó að hann blandi sér tæplega í toppbaráttuna úr þessu. Næstir komu Styrkár og Syngvi sem fengu 10 stig hvor. Styrkár er byrjaður að þjarma óþyrmleg að móðursystur sinni, Guðrún Björk, sem þó fékk 9 stig og heldur toppsætinu að sinni.

Riðlarnir voru misgjöfullir. C-riðill gaf lang flest stig eða 138 þannig að keppendur voru að meðaltali með 3 af 4 liðum í réttu sæti. Helstu mistökin voru að víxla Króatíu og Ítalíu. Óvæntustu úrslitin voru í A-riðli sem gaf aðeins 31 stig. Líklega hefur góður árangur Grikklands og slæm útreið Rússlands átt stærstan þátt í því að keppendur voru aðeins með 0,7 lið í réttu sæti að meðaltali.
Guðrún Björk sem hefur verið með forystu frá fyrsta degi virðist ekki ætla að sleppa henni af hendi. Hún er enn með 6 lið af 8 í 8-liða úrslitum og þar af 4 á réttum stað miðað við stöðublað. Styrkár er með 7 lið áfram í keppni, einnig með 4 á réttum stað. Björn Armando kom 4 liðum  áfram sem öll eru á réttum stað og neitar að játa sig sigraðan.

Aðrir sem gætu blandað sér í toppbaráttuna ... svona fljótt á litið eru:

Svandís - 5 lið áfram (4 á réttum stað)
Valdimar - 6 lið áfram (öll á réttum stað)
Eggert Þ Kjartansson - 5 lið áfram (öll á réttum stað)
Jóhann R[etina] Guðmundsson - 6 lið áfram (4 á réttum stað)
Syngvi - 6 lið áfram (öll á réttum stað)

Skål !

Stig Stig Stig Stig Alls stig Alls eftir Röð eftir
A riðill B riðill C riðill D riðill úr riðlum Riðlakeppni Riðlakeppni
Guðrún Björk
2
1
4
2
9
75
1
Styrkár Hallsson
2
4
4
0
10
67
2
Björn Armando
0
1
4
2
7
64
3
Svandís Jónsdóttir
2
1
4
0
7
61
4
Valdimar Eggertsson
0
2
4
2
8
59
5
Eggert Thorberg Kjartansson
0
1
4
2
7
58
6
Natalía Hallsdóttir
0
2
2
2
6
57
7
Jóhann R Guðmundsson
0
2
4
2
8
56
8
Eggert Þórbergur Gíslason
2
1
2
2
7
55
9
Guðrún Sch
2
1
4
0
7
55
9
Jón Ragnar Ástþórsson
0
2
1
0
3
54
11
Snorri Magnússon
0
1
4
1
6
54
11
Ófeigur Hreinsson
1
1
4
2
8
53
13
Einar Daði Reynisson
0
2
4
1
7
52
14
Sigurður Yngvi
2
2
4
2
10
52
14
Daði Ófeigsson
1
0
2
0
3
51
16
Kjartan
0
2
4
2
8
50
17
Daniel Arnþórsson
1
0
4
0
5
50
17
Kristinn Sigurðarson
0
1
4
0
5
50
17
Anton Már Gylfason
0
2
2
0
4
49
20
Snorri Pétur Eggertsson
0
0
4
0
4
49
20
Arnar Már Jóhannesson
2
1
2
1
6
48
22
Tryggvi Sigurðsson
0
2
2
1
5
47
23
Hjalti B
1
0
2
2
5
47
23
Reynir
0
0
4
1
5
47
23
Ásgeir j gíslason
0
1
4
1
6
45
26
Ingi Rafn Ólafsson
1
1
4
0
6
45
26
Albert Albertsson
0
1
2
0
3
45
26
Gísli Karel
2
1
1
2
6
45
26
Örvar
0
1
4
0
5
44
30
Snorri Sigurðsson Norðdahl
0
1
4
0
5
44
30
Diddi
0
1
4
0
5
44
30
Benedikt G. Waage
2
1
4
4
11
44
30
Reynir Jóhannsson
0
1
4
2
7
43
34
Sæunn
1
1
2
0
4
43
34
Jóhanna Björk Snorradóttir
1
1
4
0
6
42
36
Viktor Andri
0
1
2
1
4
40
37
Tómas Haarde
1
0
2
0
3
39
38
Kristján Leifsson
1
1
4
0
6
39
38
Þórdís María Arnarsdóttir
0
1
1
2
4
37
40
Arnþór Guðmundsson
1
1
2
2
6
36
41
Svava María
0
1
4
0
5
35
42
Gauti
0
1
2
1
4
34
43
Fjóla María Lárusdóttir
1
0
1
0
2
32
44
Katrín Ósk Arnarsdóttir
2
0
0
0
2
29
45
Heildarstig riðla
31
49
138
42

2 kommentarer:

  1. Minn tími er alveg að koma. Ekki spurning.

    Annars þakka ég umsjónarmönnum síðunnar, þeim Dindie og SPExcel, kærlega fyrir gríðarlega góð störf með þessa síðu.

    SvaraRadera
  2. Hver er Eggert Þ Kjartansson? :)

    SvaraRadera