![]() |
| Verður mömmustrákurinn markakóngur? |
Stjarna er fædd! Tvö mörk í gærkvöldi og þrjú alls í mótinu. Balotelli á góða möguleika á að verða markakóngur EM.
Eftir leikinn hljóp hann beint til mömmu sinnar og tileinkaði henni mörkin, líkt og prúðir og góðir drengir gera! Hún ættleiddi hann þegar hann var þriggja, fæddi hann og klæddi, en var kannski örlítið of mikill curling-foreldri þannig að hann átti erfitt með standa á eigin fótum þegar hann flaug úr hreiðrinu.
Eftir leikinn hljóp hann beint til mömmu sinnar og tileinkaði henni mörkin, líkt og prúðir og góðir drengir gera! Hún ættleiddi hann þegar hann var þriggja, fæddi hann og klæddi, en var kannski örlítið of mikill curling-foreldri þannig að hann átti erfitt með standa á eigin fótum þegar hann flaug úr hreiðrinu.
![]() |
| Refsivöndur á lofti |
Ef Balotelli er hetja undanúrslitana er Bruno Alves þá skúrkurinn? Hann gerði það sem allir héldu að Sergio Ramos myndi gera, þruma knettinum og klúðra. En Bruno var ein taugahrúga frá því að Nani skokkaði léttfættur og sendi hann til baka þegar hann ætlaði að taka þriðju spyrnu Portúgala. Líklega er sá sem sendi hann í þá feigðaför eini sanni skúrkur undanúrslitana.
![]() |
| Þung skref Bruno Alves sem kostuðu Portúgala! |
En nú að máli málanna! Það eru all svakalegar sviptingar í Getraunaleik Dindies og Spexcels frá 8 liða úrslitum til úrslitaleiksins. Núna rétt fyrir úrslitaleik er Guðrún Björk að tapa forystunni sem hún hefur haldið frá fyrsta leik. Hún er að vísu enn í fyrsta sæti en lítið má bregða út af og hún treystir nú algjörlega á markaskorarana.
Tómas nokkur Haarde sem byrjaði einstaklega hægt í keppninni og hlaut engin stig í byrjun móts á nú möguleika á að hrifsa seðlana til sín í lokaleiknum. Hann er sá eini sem er með úrslitaleikinn réttan þótt liðin séu í öfugum sætum og hann er jafnframt hástökkvarinn að þessu sinni.
Snorri nokkur Magnússon stendur vel undir nafni sem molvarpa undanúrslitanna en frændi hans, norðanmaðurinn Gauti kraflar sig upp fyrir báðar systurnar Arnarsdætur og hefur eitthvað að gleðjast yfir fyrir lokaleikinn.
Ef að Ítalía vinnur á sunnudaginn, þá vinnur Tómas keppnina, þó að því undanskyldu að enginn skori fleiri en 3 mörk í keppninni því þá sigrar Guðrún á markaskoraranum Gomez. Aftur á móti ef Torres skorar á einhvern óskiljanlegan hátt af varamannabekknum og verður markakóngur stendur Tómas uppi sem sigurvegari og einnig ef Balotelli hampar gullskónum.
Þá er skemmtileg innkoma þarna á Antoni the oldest of the Mar brothers and the only one that doesn't really follow football so much því ef David Silva setur þrennu þá tekur hann klinkið.
Þá er skemmtileg innkoma þarna á Antoni the oldest of the Mar brothers and the only one that doesn't really follow football so much því ef David Silva setur þrennu þá tekur hann klinkið.
Ef Spánn tekur dolluna, þá mun Argentínubjörninn vaða í fjólubláu, svo lengi sem Gomez, Ronaldo eða Silva verði ekki meðal hæstu markaskorara.
Spennan er því í hámarki og treystum við á hávaða rifrildi á mánudaginn yfir útreikningunum.
Lið í
|
Rétt úrslit
|
Lið í
|
Alls fyrir
|
Röð
|
Hástökkvari
|
|
undanúrsl
|
í undanúrsl
|
úrslitum
|
úrslitaleik
|
Moldvarpa
|
||
Guðrún Björk
|
10
|
0
|
10
|
113
|
1
|
0
|
Valdimar Eggertsson
|
20
|
0
|
10
|
107
|
2
|
1
|
Styrkár Hallsson
|
15
|
0
|
0
|
103
|
3
|
-1
|
Björn Armando
|
15
|
0
|
10
|
101
|
4
|
0
|
Anton Már Gylfason
|
20
|
0
|
10
|
100
|
5
|
7
|
Jóhann R Guðmundsson
|
15
|
0
|
10
|
99
|
6
|
0
|
Eggert Thorberg Kjartansson
|
15
|
0
|
10
|
98
|
7
|
1
|
Tómas Haarde
|
20
|
0
|
20
|
97
|
8
|
27
|
Daniel Arnþórsson
|
15
|
0
|
10
|
96
|
9
|
-1
|
Svandís Jónsdóttir
|
10
|
0
|
10
|
96
|
9
|
-4
|
Daði Ófeigsson
|
15
|
0
|
10
|
94
|
11
|
4
|
Sigurður Yngvi
|
10
|
0
|
10
|
93
|
12
|
1
|
Einar Daði Reynisson
|
15
|
0
|
10
|
92
|
13
|
4
|
Ófeigur Hreinsson
|
10
|
0
|
10
|
91
|
14
|
-4
|
Eggert Þórbergur Gíslason
|
10
|
0
|
10
|
90
|
15
|
-4
|
Kjartan
|
10
|
0
|
10
|
88
|
16
|
0
|
Tryggvi Sigurðsson
|
15
|
0
|
10
|
87
|
17
|
6
|
Snorri Pétur Eggertsson
|
15
|
0
|
10
|
86
|
18
|
9
|
Arnar Már Jóhannesson
|
10
|
0
|
10
|
83
|
19
|
1
|
Guðrún Sch
|
10
|
0
|
0
|
83
|
19
|
-12
|
Ingi Rafn Ólafsson
|
10
|
0
|
10
|
83
|
19
|
1
|
Benedikt G. Waage
|
10
|
0
|
10
|
82
|
22
|
2
|
Hjalti B
|
10
|
0
|
10
|
82
|
22
|
2
|
Reynir
|
10
|
0
|
10
|
82
|
22
|
2
|
Sæunn
|
10
|
0
|
10
|
81
|
25
|
4
|
Jóhanna Björk Snorradóttir
|
10
|
3
|
10
|
80
|
26
|
9
|
Kristinn Sigurðarson
|
15
|
0
|
0
|
80
|
26
|
-6
|
Natalía Hallsdóttir
|
10
|
0
|
0
|
79
|
28
|
-14
|
Snorri Sigurðsson Norðdahl
|
10
|
0
|
10
|
79
|
28
|
4
|
Albert Albertsson
|
10
|
0
|
10
|
77
|
30
|
4
|
Kristján Leifsson
|
10
|
0
|
10
|
77
|
30
|
6
|
Ásgeir j gíslason
|
15
|
0
|
0
|
75
|
32
|
-2
|
Diddi
|
15
|
0
|
0
|
71
|
33
|
2
|
Jón Ragnar Ástþórsson
|
5
|
0
|
0
|
71
|
33
|
-15
|
Reynir Jóhannsson
|
10
|
0
|
0
|
71
|
33
|
-6
|
Snorri Magnússon
|
5
|
0
|
0
|
71
|
33
|
-16
|
Viktor Andri
|
10
|
0
|
10
|
69
|
37
|
2
|
Örvar
|
10
|
0
|
0
|
69
|
37
|
-5
|
Fjóla María Lárusdóttir
|
10
|
0
|
10
|
67
|
39
|
2
|
Svava María
|
15
|
0
|
0
|
62
|
40
|
2
|
Arnþór Guðmundsson
|
10
|
0
|
0
|
61
|
41
|
-2
|
Gísli Karel
|
0
|
0
|
0
|
60
|
42
|
-11
|
Gauti
|
5
|
0
|
10
|
58
|
43
|
1
|
Katrín Ósk Arnarsdóttir
|
5
|
0
|
10
|
53
|
44
|
1
|
Þórdís María Arnarsdóttir
|
0
|
0
|
0
|
46
|
45
|
-2
|



Inga kommentarer:
Skicka en kommentar