torsdag 14 juni 2012

Staðan í miðri 2. umferð

Nú er önnur umferð hálfnuð og ekki seinna vænna en að uppfæra stöðulistann.


Gunna heldur örugglega í fyrsta sætið, en ótrúleg hæfni hennar til að geta til um réttar markatölur tryggir henni þar með 6 stiga forystu á næsta mann Bjössa Argentínu-Wannabe, sem skýst upp úr sjötta sætinu. Kjartan heldur áfram þriðja sætinu, en deilir forystunni í hliðarkeppninni um rétt úrslit með Armando


Daði bjargar sér glæsilega úr botnsætinu og skilur Maríurnar Fjólu og Svövu eftir í sárum.


Hástökkvarinn frá því í lok fyrstu umferðar er Sæunn sem hoppar upp um 21 sæti en moldvarpan er Sigurður Yngvi þó ekki sé hann lægstur - aðrir höfðu bara ekki úr háum söðli að detta.


<><><>
2. umferð 2. umferð Alls eftir hálfa Röð eftir hálfa
Úrslit Mörk 2. umferð 2. umferð
Guðrún Björk 9 6 39 1
Björn Armando  12 3 33 2
Kjartan 9 0 30 3
Styrkár Hallsson 12 3 30 3
Valdimar Eggertsson 9 3 27 5
Svandís Jónsdóttir 9 6 27 5
Natalía Hallsdóttir 3 3 27 5
Jón Ragnar Ástþórsson 3 0 27 5
Snorri Magnússon 3 3 27 5
Jóhann R Guðmundsson 9 3 24 10
Snorri Pétur Eggertsson 6 3 24 10
Anton Már Gylfason 9 3 24 10
Ásgeir j gíslason 9 3 21 13
Arnar Már Jóhannesson 9 0 21 13
Eggert Thorberg Kjartansson 3 3 21 13
Ófeigur Hreinsson 3 0 21 13
Guðrún Sch 9 3 21 13
Sæunn 12 6 21 13
Snorri Sigurðsson Norðdahl 6 0 21 13
Diddi 3 0 21 13
Reynir 3 3 21 13
Einar Daði Reynisson 9 3 21 13
Tryggvi Sigurðsson 12 0 18 23
Örvar 6 0 18 23
Eggert Þórbergur Gíslason 6 0 18 23
Gísli Karel 0 0 18 23
Benedikt G. Waage 9 3 18 23
Jóhanna Björk Snorradóttir 6 3 18 23
Gauti 3 0 15 29
Daniel Arnþórsson 6 0 15 29
Kristinn Sigurðarson 9 0 15 29
Reynir Jóhannsson 9 0 15 29
Albert Albertsson 3 3 15 29
Ingi Rafn Ólafsson 9 3 15 29
Daði Ófeigsson 9 6 15 29
Hjalti B 6 0 12 36
Þórdís María Arnarsdóttir 0 0 12 36
Sigurður Yngvi 0 0 12 36
Kristján Leifsson 3 0 9 39
Katrín Ósk Arnarsdóttir 0 0 9 39
Viktor Andri 0 0 9 39
Tómas Haarde 3 0 9 39
Arnþór Guðmundsson 0 0 9 39
Svava María 0 0 6 44
Fjóla María Lárusdóttir 3 0 6 44

1 kommentar:

  1. Gríðarlega áhugavert allt saman. Og umsjónarmenn eiga heiður skilinn fyrir þetta framtak. Ég vil þó vekja athygli manna á gríðarlegum framförum hjá mér á aðeins nokkrum dögum. Til að mynda munar nú aðeins 3 stigum á mér og sigurvegara síðasta árs, Ófeigi Hreinssyni (oft kenndur við hressleika), og hefði það nú einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar.

    SvaraRadera