Um leið og leikirnir voru flautaðir af lauk 1. hluta af 6 í Getraunaleiknum. Guðrún Björk heldur toppsætinu þrátt fyrir að hafa aldrei hitt á rétta markatölu í 3. umferðinni. Hún bætir það upp með mikilli næmni á rétta sigurvegara. Björn Armando og Styrkár eru jafnir í 2-3. sæti og veita henni harða keppni ásamt Svandísi sem heldur 4. sætinu og er til alls líkleg.
Daði sonur Ófeigs sonar Hreins er hástökkvari umferðarinnar og þýtur upp um 26 sæti. Ansi hressandi árangur hjá honum. Daníel er annar hástökvari. Hann byrjaði keppnina sem sænskur ríkisborgari. Eftir misjafnan árangur í fyrstu tveimur umferðunum ákvað hann að söðla um og flytja til Íslands. Hann var ekki fyrr lentur í Keflavík en að hann fór að raða niður stigum og hoppar upp um 22. sæti. Enn og aftur sannast það að Ísland er stórast í heimi!
Aftur á móti hafa svört ský hrannast upp umhverfis AK City. Gauti sem sagðist hafa ríaktífan áhuga á keppninni áður en hún hófst fékk ekkert stig fyrir umferðina og fellur um heil 26 sæti. Hann fær þann vafasama heiður að vera moldvarpa umferðarinnar þrátt fyrir góðan vilja hjá Gísla Karel sem féll niður um 17 sæti. Þriðja umferðinni reyndist fleiri snúinn og þannig féll Sæunn um 16 sæti, Kjartan um 14 og Benedikt G. Waage um 8 og sér líkast til eftir öllu saman núna.
| 3. umferð | 3. umferð | Alls eftir | Röð eftir | |
| Úrslit | Mörk | 3. umferð | 3. umferð | |
| Guðrún Björk |
15
|
0
|
66
|
1
|
| Björn Armando |
12
|
3
|
57
|
2
|
| Styrkár Hallsson |
15
|
3
|
57
|
2
|
Svandís Jónsdóttir
|
15
|
3
|
54
|
4
|
| Eggert Thorberg Kjartansson |
12
|
9
|
51
|
5
|
Valdimar Eggertsson
|
12
|
3
|
51
|
5
|
Natalía Hallsdóttir
|
9
|
0
|
51
|
5
|
| Jón Ragnar Ástþórsson |
9
|
0
|
51
|
5
|
Eggert Þórbergur Gíslason
|
15
|
0
|
48
|
9
|
Jóhann R Guðmundsson
|
15
|
3
|
48
|
9
|
Guðrún Sch
|
15
|
3
|
48
|
9
|
Daði Ófeigsson
|
18
|
9
|
48
|
9
|
Snorri Magnússon
|
9
|
3
|
48
|
9
|
Daniel Arnþórsson
|
18
|
6
|
45
|
14
|
Ófeigur Hreinsson
|
15
|
3
|
45
|
14
|
Anton Már Gylfason
|
15
|
0
|
45
|
14
|
Snorri Pétur Eggertsson
|
12
|
3
|
45
|
14
|
Kristinn Sigurðarson
|
12
|
6
|
45
|
14
|
Einar Daði Reynisson
|
12
|
3
|
45
|
14
|
Kjartan
|
6
|
0
|
42
|
20
|
Arnar Már Jóhannesson
|
15
|
0
|
42
|
20
|
Tryggvi Sigurðsson
|
15
|
3
|
42
|
20
|
Hjalti B
|
15
|
3
|
42
|
20
|
Albert Albertsson
|
12
|
3
|
42
|
20
|
Sigurður Yngvi
|
12
|
6
|
42
|
20
|
Reynir
|
12
|
0
|
42
|
20
|
Ásgeir j gíslason
|
12
|
0
|
39
|
27
|
Ingi Rafn Ólafsson
|
15
|
0
|
39
|
27
|
Örvar
|
12
|
3
|
39
|
27
|
Gísli Karel
|
6
|
3
|
39
|
27
|
Sæunn
|
9
|
0
|
39
|
27
|
Snorri Sigurðsson Norðdahl
|
9
|
3
|
39
|
27
|
Diddi
|
6
|
6
|
39
|
27
|
Reynir Jóhannsson
|
12
|
0
|
36
|
34
|
Tómas Haarde
|
21
|
0
|
36
|
34
|
Jóhanna Björk Snorradóttir
|
12
|
0
|
36
|
34
|
Viktor Andri
|
12
|
3
|
36
|
34
|
Kristján Leifsson
|
12
|
3
|
33
|
38
|
Þórdís María Arnarsdóttir
|
15
|
3
|
33
|
38
|
Benedikt G. Waage
|
6
|
3
|
33
|
38
|
Arnþór Guðmundsson
|
12
|
0
|
30
|
41
|
Fjóla María Lárusdóttir
|
12
|
3
|
30
|
41
|
Svava María
|
12
|
3
|
30
|
41
|
Gauti
|
0
|
0
|
30
|
41
|
Katrín Ósk Arnarsdóttir
|
15
|
0
|
27
|
45
|
Með leikjunum í gær kláraðist einnig II. hluti keppninnar. Endurtalning stiga fer fram í nótt í Commodore 64 tölvu SPExcels en búast má við að staðan verði kunngjörð áður en 8-liða úrslitin hefjast á morgun.
Inga kommentarer:
Skicka en kommentar